Með réttri notkun á Google Analytics getur þú séð mikilvægar upplýsingar er varða umferð um vefinn þinn og hegðun notenda. Þetta öfluga vefgreiningartól getur hjálpað þér að koma auga á vandamál og vannýtt tækifæri hjá þínu fyrirtæki.
Lykiltölur skilgreindar
Farið verður yfir þá möguleika sem Google Analytics býður upp á og þáttakendum sýnt hvað þeir geta nýtt á sínu eigin vefsvæði.
Lykiltölur skilgreindar og farið verður yfir hvernig ferlar eru settir upp, til dæmis skráningar eða sölur og fjallað verður um allar helstu skýrslur, valkosti við uppsetningu á sérsniðnum skýrslum og uppsetningu á mælaborðum.
Mælt er með því að þáttakendur hafi meðferðis tölvu og séu með sinn eigin Google Analytics-aðgang. Æskilegt er að hafa að a.m.k. mánuð af gögnum til skoða í Google Analytics.
Ávinningur þátttakenda
- Læra á Google Analytics.
- Lesa rétt í tölfræðina til að finna tækifæri og greina vandamál
- Greining á stafrænni markaðssetningu
- Fá betri innsýn í hvað er hægt að mæla
- Læra að lesa úr skýrslum
- Útbúa sérsniðnar skýrslur
Tveggja daga námskeið,
þrjár klst. í senn
Verð:
49.900,- kr.* Ath. að mörg stéttarfélög veita styrk fyrir 75% af námskeiðsgjaldi.
Dagsetningar:
Ekkert námskeið á dagskrá
Staður:
Hugsmiðjan, Snorrabraut 56
Umsagnir þátttakenda
Mjög gott námskeið, Brynja hefur mikla þekkingu á Google analytics og miðlar henni vel. Mun klárlega nýtast!
Vel útskýrt, vel farið yfir og góð svör.
Stórgóðar og skilmerkilegar útskýringar á flóknu viðfangsefni. Farið í aðalatriði á skemmtilegan og skýran hátt.
Hagnýting gagna
Kynntu þér undirstöðuatriði gagnavísinda (Data Science) og lærðu að búa til verðmæti úr gögnum með sömu aðferðum og tæknirisarnir nota.
Hvað er gerlegt með gagnavísindum? Hvað er ógerlegt? Hver eru fyrstu skrefin sem starfsemin þín getur tekið til að nýta gögn?
Þetta námskeið hjálpar þér að „tala tungumál“ gagnavísinda þannig að þú getir tekið þátt í að móta stefnu fyrirtækisins hvað varðar gögn og gervigreind.
Samfélagsmiðlun sem virkar
Náðu forskoti með mikilli útbreiðslu og lægri kostnaði en með hefðbundinni markaðssetningu.
Hvernig nota á samfélagsmiðla rétt
Komast þarf upp úr þeim hjólförum að nota samfélagsmiðlana eins og aukaafurð við hefðbundna kynningu og miðlun. Samfélagsmiðlarnir eru staðirnir – þar er fólkið, þar eru tækifærin.
Sérsniðin vinnustofa í stafrænum miðlum
Lærðu að setja upp þínar eigin herferðir í auglýsingakerfum Facebook og Google.
Vinnustofan er ætluð fyrirtækjum og stofnunum sem vilja taka stafræna markaðssetningu föstum tökum undir handleiðslu sérfræðinga.
Lærðu að nýta Google Analytics
Hættu að giska á hvað virkar og hvað virkar ekki. Lærðu að lesa í gögnin á bakvið vefinn þinn.
Með réttri notkun á Google Analytics getur þú séð mikilvægar upplýsingar er varða umferð um vefinn þinn og hegðun notenda. Þetta öfluga vefgreiningartól getur hjálpað þér að koma auga á vandamál og vannýtt tækifæri hjá þínu fyrirtæki.
Google Ads - Kostuð leit og vefauglýsingar
Markvisst og mælanlegt markaðsstarf
Lærðu að nota Google Ads í þínu markaðsstarfi og nýttu peningana í markvissar og mælanlegar aðgerðir.
Skrifað fyrir fólk og leitarvélar
Mikilvægasti þáttur í leitarvélarbestun er gott efni
Þegar unnið er með efni fyrir vef er freistandi að „skrifa fyrir leitarvélar“ (og þeirra sérvisku). Gleymum því samt ekki að markmið leitarvélanna er að finna bestu niðurstöðurnar fyrir fólkið sem notar þær.