Blogg (Síða 2)

14.01.2019 : Er enginn að hugsa um börnin? Jú, reyndar

Sala á Sönnum gjöfum Unicef jókst um 43 prósent um jólin, miðað við síðustu jól. Svona fórum við að því.

Nánar

12.01.2019 : Netverslun á Íslandi springur út

Fyrirtæki sem nýta tæknina munu uppskera ríkulega

Nánar

06.11.2018 : Naktir fjallgöngugarpar og kjaftforir djassunnendur

Starfsfólk Hugsmiðjunnar hefur skotið upp kollinum víða undanfarna daga. Svo víða að það þótti tilefni til að skrifa þessa færslu og birta á internetinu.

Nánar

11.01.2018 : Kökutilkynningar spretta aftur upp frá dauðum

Í vor tók gildi ný evrópsk reglugerð um persónuvernd (GDPR) og um miðjan júlí taka gildi íslensk persónuverndarlög sem byggja á henni.

Nánar

31.10.2016 : Stefnir efnið í óefni?

Það eru glettilega margir vefir sem standa frammi fyrir áskorunum við að skrifa og viðhalda efni vefjanna; bæði textum og myndefni.

Nánar

17.01.2016 : Markaðssetning með samfélagsmiðlum

Það dylst engum hvað máttur samfélagsmiðla er í dag mikill. Landslagið hefur breyst, nú kemur mesta traffíkin inn á vefi fyrirtækja af samfélagsmiðlum og að sama skapi eiga notendur miklu auðveldara með að hafa áhrif á ímynd fyrirtækja.

Nánar

17.05.2014 : 16 öryggisatriði sem vefstjórar verða að vita

Í þessum pistli fjöllum við um helstu atriði sem vefstjórar ættu að vita um netöryggi.

Nánar

17.01.2014 : Ekki skrifa vonda vefþjónustu

Í starfi okkar hjá Hugsmiðjunni þurfum við bakendagórillurnar oft að vinna á móti vefþjónustum (e. API) af öllum stærðum og gerðum.

Nánar
Síða 2 af 2