Vilt þú starfa hjá okkur?

Það eru lausir stólar!

 

Trommari

Við leitum að metnaðarfullum og snjöllum trommara sem kann að forrita í Java. Eins til tveggja ára starfsreynsla er kostur og sakar ekki að þekkja til Agile aðferðafræðinnar.
ATH! að einnig er tekið við umsóknum frá cellóleikurum, raftónlistarfólki, laglausum og fleirum.


Við bjóðum

Góðan og metnaðarfullan starfsanda

Jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi

Virt og vel rekið fyrirtæki

Almenn skemmtilegheit

Sundlaug í nágrenninu

Fínasta kaffi og te

Ögrandi verkefni

Sultugóð laun

Poolborð

VILTU VERA MEMM?

Sendu ferilskrána til framkvæmdastjóra okkar, Þórarinn.