Vefakademía Hugsmiðjunnar

Námskeið

Fyrir þá sem vilja bæta sig í starfi og fá meira út úr vefnum sínum

Haustönn 2017

Námskeiðin eru hnitmiðuð, hóparnir eru hæfilega stórir og þau eru kennd af reynsluboltum í faginu. Þú velur þau námskeið sem þér hentar og kynnist þar bæði nýjum nálgunum og öðrum sem eru að fást við sömu áskoranir og þú.