Við gerum glæsilega vefi

og höfum gert síðan 2001

Góður vefur skapar traust

Hlutirnir gerast á vefnum

Vel heppnaður vefur svarar spurningum um leið og þær kvikna

Vefurinn er lifandi markaðsefni sem endar ekki í ruslinu í lok dags.

Vefurinn er fulltrúi þinn og útstillingargluggi – alltaf á vakt og upplýstur.

Flestir viðskiptavina kynnast þér líklega fyrst gegnum vefinn.

GÓÐUR VEFUR ER AÐGENGILEGUR á öllum nettengdum skjám (t.d. þeim sem þú ert með í vasanum). Snjallir vefir rúmast jafn vel í rassvasa og á risaskjá.

Við gerum flotta vefi

Við gerum vefi sem virka

-

Þú kannast líklega við marga þeirra.

-

Þeir eru fallegir, þjálir og aðgengilegir öllum.
Hvort sem notendur eru blindir eða sjáandi – sitjandi eða á hlaupum.

-

Vefirnir okkar standast kröfur – vegna þess að við gerum kröfur.

VIÐ TÖLUM UM VEFI, vefsíður, veflausnir og vefumsjónarkerfi. Ef þú vilt kalla það heimasíður, heimasíðugerð, vefsíðugerð eða vefumsjón er það allt í lagi.
Við skiljum þig.

Hvers vegna snjallvef?

Allir vefir ættu að vera snjallir

Snjall vefur rúmast jafn vel í vasa og á risaskjá

Vefurinn nær til fleiri (og ánægðari) notenda

Allir fá sömu skilaboð og sömu rödd

Engin þörf á að sækja sérstakt app

Miklu þægilegri vefumsjón

Ein lausn fyrir öll tæki

Ekkert m.vesen

Hvernig virkar snjallvefur?

Snjallvefir skalast eftir skjástærð

Þannig smellpassar sami vefur bæði í síma og á stórum borðskjá (og öllum stærðum þar á milli).

-

Með snjöllum vef verða sérsmíðaðir farsímavefir óþarfir – farsímar, spjaldtölvur, sjónvörp, leikjatölvur og hefðbundnar tölvur nota allar sama vefinn.

-

Snjallir vefir eru ekki aðeins skalanlegir, heldur getur efni þeirra umraðast eftir skjástærðum (e. responsive design).

-

Snjall vefur