Á vef ársins 2017 slá allir strengir í takt

Á vef ársins 2017 slá allir strengir í takt

  • Viðskiptavinur Sinfóníuhljómsveit Íslands

Vefur Sinfóníuhljómsveitar Íslands var endurhannaður með það að leiðarljósi að vera skýr, fágaður og fallegur með áhugaverðu klassísku efni sem styður við ímynd Sinfóníuhljómsveitarinnar og gegnir lykilhlutverki í kynningarstarfi hennar.


Flæði

Einfalt og þægilegt flæði sem býður notendum upp á skoða fjölbreytt efni Sinfóníunnar.

Viðburðir

Viðburðir fá fallegar lendingarsíður með öllum mikilvægustu upplýsingum og einföldu kaupferli.

Sinfónían fyrir alla

Rík áhersla er lögð á góð tengsl við samfélagið með því að gera framboð hljómsveitarinnar fyrir alla aldurshópa og áhugasvið sýnilegt.

Fjölbreytt og spennandi efni

Spotify playlistar auðvelda notendum að glöggva sig á hvernig tónlist og tónleikar eru í boði. Einnig er hægt að skoða YouTube myndbönd og aðgengi er að beinum útsendingum RÚV.



Sinfóníuhljómsveit Íslands er fáguð og innihaldsrík - eins og nýi vefurinn

Fallegt myndefni og hljóð spila saman og ýta undir góða upplifun



Stafræn efnisskrá

Notendur geta nálgast innihaldsríkar efnisskrár um alla viðburði. Þar spila saman texti, myndir og myndbönd til að gefa sem besta innlifun um hvern viðburð fyrir sig.

Góðar lausnir byggja á traustu samstarfi.

Viðskiptavinur

Sinfóníuhljómsveit Íslands


Kíktu á sinfo.is


Samstarfsaðili

Döðlur

Verkþættir Hugsmiðjunnar

Hugmyndavinna

Hönnun

Vefforritun

Markaðsráðgjöf

Ákvörðunartæki Karlaklefans

Krabbameinsfélagið

Trygginga­miðstöðin

Endurhönnun TM

  • Viðskiptavinur TM

Tryggingamiðstöðin fór í allsherjar rebranding vinnu og í kjölfarið leituðu þau til okkar að endurhanna vefinn þeirra. Nýi vefurinn endurspeglar nýja ásýnd og áherslur TM.

Hvaða motta ert þú?

Með mottufilternum geta allir verið með mottu

Vel heppnuð samfélagsmiðlaherferð fyrir Mottumars.

Lesa meira

Hjólum í þetta saman

Viltu gera góða hluti á netinu? Ertu með metnað, áhuga og framkvæmdagleði til að ná þínum markmiðum?

Við erum að hlusta

Viltu gera góða hluti á netinu? Ertu með metnað, áhuga og framkvæmdagleði til að ná þínum markmiðum?