Borgarleikhúsið

2018

  • Hönnun og upplýsingahögun
  • Ljósmyndun
  • Vefun
  • Forritun
  • Markaðssetning

borgarleikhus.is


Vefur sem sýnir allt það besta sem Borgarleikhúsið hefur upp á að bjóða

Markmið okkar var að skapa vef sem leyfði Borgarleikhúsinu að sýna allt það besta sem það hefur upp á að bjóða. Glæsilegt myndefni er í forgrunni. Gestir ættu að fá innblástur, vera skemmt, læra eitthvað nýtt og auðvitað helst af öllu finna brennandi löngun til að skella sér í leikhúsið!


Ásýnd sem fangar tón Borgarleikhússins

Við sköpuðum ásýnd sem fangaði tón Borgarleikhússins fullkomlega og á eftir að lyfta leikhúsinu í enn hærri hæðir á komandi árum. Markmið vefsins er tvíþætt: Að efla sölu og miðla starfssemi hússins í víðu samhengi.

  • Borgarleikhúsið vefsíðan

Leikhússtemningin skilar sér í snjalltækin

Á þessu ári voru 46% heimsókna frá snjallsímum — það er 17% aukning á milli ára. Það var gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að leikhússtemningin skilaði sér í snjalltæki þar sem nær helmingur gesta skoðar vefinn í símanum sínum.

  • Mobile vefur

Viltu skyggnast á bak við tjöldin?

Allt leikhúsið kom í myndatöku til okkar! Auk þess tókum við portrettmyndir  fyrir Borgarleikhúsblaðið sem var gefið út á sama tíma og vefurinn opnaði.


Myndataka
Myndataka
Myndataka
Myndataka

Hugsmiðjuárið 2023

Myndlistarmiðstöð

Hjúkrun