Vefakademía Hugsmiðjunnar

Við viljum kenna þér allt sem við kunnum og gera þig um leið að verðmætari starfskrafti. Þróunin á netinu er gríðarlega hröð og mörg fyrirtæki sitja eftir án þess að nýta tækifærin sem eru til staðar.

Næsta námskeið

Samfélagsmiðlun sem virkar

Lesa meira

SEO

Skrifað fyrir fólk og leitarvélar

Lærðu að nýta Google Analytics

Google AdWords - Kostaðar leitarniðurstöður og vefauglýsingar