Nýtt sjónarhorn á stafrænar lausnir

Nýtt sjónar­horn á
staf­rænar lausnir

Hjá Hugsmiðjunni fær hvert verkefni sérfræðiteymi sem sér um allar hliðar málsins. Við fylgjum viðskiptavinum okkar alla leið.

Borgarleikhúsið

Vefur sem sýnir allt það besta sem Borgarleikhúsið hefur upp á að bjóða

Markmið okkar var að skapa vef sem leyfði Borgarleikhúsinu að sýna allt það besta sem það hefur upp á að bjóða. Glæsilegt myndefni er í forgrunni. Gestir ættu að fá innblástur, vera skemmt, læra eitthvað nýtt og auðvitað helst af öllu finna brennandi löngun til að skella sér í leikhúsið!

Skoða verkefni

Persónuvernd

Ný lög kalla á nýjan vef með framúrskarandi miðlun upplýsinga

2018 var mikilvægt ár fyrir Persónuvernd. Með tilkomu nýrra persónuverndarlaga lá mikið við að veita almenningi framúrskarandi upplýsingaþjónustu. Markmið nýja vefsins var skýrt: Að miðla upplýsingum til almennings, fyrirtækja, stofnanna og fjölmiðla á sem aðgengilegastan og notendavænstan hátt.

Skoða verkefni

Skoða öll verkefni


Ávinningur 6 tíma
vinnudags

Lesa meira

Við trúum því að ef þú vilt að eitthvað breytist þá verðir þú að breyta einhverju. Árið 2016 var vinnudagur starfsfólks Hugsmiðjunnar styttur í 6 stundir. Ein einföld breyting en áhrifin voru meiri en nokkur gat ímyndað sér.


Hugsmiðjan leitar að vefhönnuði

Hugsmiðjan leitar að vefhönnuði.

Sækja um

Kökutilkynningar spretta aftur upp frá dauðum

Umsögn dómnefndar SVEF um Opinbera vef ársins 2017:
“Virkilega vel tókst til með opinberan vef ársins. Hann er einfaldur og auðveldur í notkun, hann er vel upp byggður og leiðarkerfið skýrt. Aðaláherslan er lögð á að mæta þörfum markhópsins, en helstu aðgerðir eru dregnar fram og jafnframt öflug leit í forgrunni.”

Nánar

Netverslun á Íslandi springur út

Markmiðið var að safna 100 þúsund undirskriftum gegn hvalveiðum við Íslandsstrendur, það náðist í lok árs 2016 og voru undirskriftirnar afhentar upplýsingafulltrúa Gunnars Braga Sveinssonar sjávarútvegsráðherra í fjarveru ráðherra.

Nánar