Nýtt sjónarhorn á stafrænar lausnir

Náðu árangri með nýrri tækni

Við hjálpum þér að ná árangri með því að hanna og forrita framúrskarandi veflausnir, markaðssetja þær og nýta gögn í ákvarðanatöku, búa til virði, fara vel með fjármuni og allt þar á milli.

Truenorth

#1 Production service company in Northern Europe

Skoða verkefni

Bandalag háskólamanna

Nýr vefur BHM og mínar síður félagsmanna

Skoða verkefni

Mjólkursamsalan

Aðalvefur MS og vefþjónustutengingar fyrir vörubirtingar

Skoða verkefni

Þjónustuskrifstofa FHS

Aðalvefur FHS og fimm vefir stéttarfélaga

Skoða verkefni

Skoða öll verkefni


Við erum stolt af samvinnunni

og framúrskarandi veflausnum viðskiptavina okkar.

Vefverslun fyrir alþjóðlegan markað

Nánar

Hugsmiðjan vann í samstarfi við Bioeffect nýja og glæsilega vefverslun fyrir alþjóðlegan markað. Til þess að tryggja sem besta notendaupplifun greinir vefurinn staðsetningu notenda og býður þeim sjálfkrafa viðeigandi móttökuland og gjaldmiðil.

Hönnun vefsins endurspeglar hugmyndafræði vörumerkisins – fágun og hreinleika auk þess að gefa rými fyrir sterkt markaðs- og myndefni. Mikil vinna var lögð í greiningu á vefverslunum sem selja húð- og snyrtivörur í hæsta gæðaflokki og á þeirri greiningu byggja virkni og kaupflæði. Kaupferlið spilar auðvitað lykilhlutverk í vefverslun sem þessari og hefur mikil áhrif á notendaupplifun, markmiðið var að kaupferlið væri stutt og einfalt til þess að hámarka sölu (conversions).


24.03.2023 : 16 tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna

Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna voru tilkynntar í dag. Vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins og því fylgir deginum mikil spenna og tilhlökkun!

Nánar

03.02.2023 : Nýr vefur Truenorth slær í gegn

Í byrjun árs opnuðum við hjá Hugsmiðjunni nýjan vef fyrir framleiðslufyrirtækið Truenorth.

Nánar

04.03.2022 : 20 tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna

Vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins og því er alltaf mikil tilhlökkun þegar tilnefningarnar eru opinberaðar.

Nánar

Skoða öll blogg