Nýtt sjónarhorn á stafrænar lausnir

Nýtt sjónar­horn á
staf­rænar lausnir

Persónuvernd

Persónuvernd

Ný lög kalla á framúrskarandi miðlun upplýsinga

Skoða verkefni
Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið

Allt það besta sem Borgarleikhúsið hefur upp á að bjóða

  • Viðskiptavinur Borgarleikhúsið

Markmið okkar var að skapa vef sem leyfði Borgarleikhúsinu að sýna allt það besta sem það hefur upp á að bjóða. Glæsilegt myndefni er í forgrunni. Gestir ættu að fá innblástur, vera skemmt, læra eitthvað nýtt og auðvitað helst af öllu finna brennandi löngun til að skella sér í leikhúsið!

Skoða verkefni
Mottumars

Krabbameinsfélagið

Mottumars 2018

  • Viðskiptavinur Krabbameinsfélagið

Mottumars er árlegt árveknis- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum í körlum. Vefurinn fyrir átakið í ár var unninn af Hugsmiðjunni í nánu samstarfi við Krabbameinsfélagið og auglýsingastofuna Brandenburg.

Skoða verkefni
TM

Tryggingamiðstöðin

Endurhönnun TM

  • Viðskiptavinur TM

Tryggingamiðstöðin fór í allsherjar rebranding vinnu og í kjölfarið leituðu þau til okkar að endurhanna vefinn þeirra. Nýi vefurinn endurspeglar nýja ásýnd og áherslur TM.

Skoða verkefni

Ávinningur 6 tíma
vinnudags

Lesa meira

Við trúum því að ef þú vilt að eitthvað breytist þá verðir þú að breyta einhverju. Árið 2016 var vinnudagur starfsfólks Hugsmiðjunnar styttur í 6 stundir. Ein einföld breyting en áhrifin voru meiri en nokkur gat ímyndað sér.


Netverslun á Íslandi springur út

Markmiðið var að safna 100 þúsund undirskriftum gegn hvalveiðum við Íslandsstrendur, það náðist í lok árs 2016 og voru undirskriftirnar afhentar upplýsingafulltrúa Gunnars Braga Sveinssonar sjávarútvegsráðherra í fjarveru ráðherra.

Nánar

Kökutilkynningar spretta aftur upp frá dauðum

Umsögn dómnefndar SVEF um Opinbera vef ársins 2017:
“Virkilega vel tókst til með opinberan vef ársins. Hann er einfaldur og auðveldur í notkun, hann er vel upp byggður og leiðarkerfið skýrt. Aðaláherslan er lögð á að mæta þörfum markhópsins, en helstu aðgerðir eru dregnar fram og jafnframt öflug leit í forgrunni.”

Nánar

Nýtt námskeið Vefakademíunnar! Hagnýting gagna

Umsögn dómnefndar SVEF um vef ársins 2017:
“Vefur ársins er svo sannarlega í takt við ímynd fyrirtækisins og styður hana vel. Vandað hefur verið til verka þvert á í öllu efni og er samspil þess afar vel útfært. Vefurinn veitir skemmtilegt innsæi í hvað fyrirtækið hefur upp á að bjóða með nýjum leiðum til að fanga athygli nýrra markhópa og kynslóða.”

Skoða námskeið