Nýtt sjónarhorn á stafrænar lausnir

Náðu árangri með nýrri tækni

Við hjálpum þér að ná árangri með því að hanna og forrita framúrskarandi veflausnir, markaðssetja þær og nýta gögn í ákvarðanatöku, búa til virði, fara vel með fjármuni og allt þar á milli.

Smart

Framtíðin er þín

Við erum spennt fyrir því sem koma skal. Hvers vegna? Því við erum einu skrefi nær þeim áfanga að skapa betri framtíð. En hvað brúar bilið milli dagsins í dag og morgundagsins? Hvað ber morgundagurinn í skauti sér? Og hvernig tengjumst við þeim spennandi tímum sem eru fram undan?

Skoða verkefni

Bioeffect

Vefverslun fyrir alþjóðlegan markað

Skoða verkefni

Aztiq

Mörkun og nýr vefur

Skoða verkefni

Skoða öll verkefni


Við erum stolt af samvinnunni

og framúrskarandi veflausnum viðskiptavina okkar.

Svona markaðs­setjum við Ísland á tímum veirunnar

Nánar

Hugsmiðjan og Döðlur settu saman öflugt teymi til að vinna að hugmynd fyrir útboð Íslandsstofu; Saman í sókn – markaðssetning á Íslandi á tímum Covid-19.

Þetta er ekki fullmótuð auglýsingaherferð, heldur hugmyndavinna sem við birtum til að gefa innsýn í okkar nálgun að viðfangsefninu og samvinnuna sem liggur að baki.


04.03.2022 : 20 tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna

Vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins og því er alltaf mikil tilhlökkun þegar tilnefningarnar eru opinberaðar.

Nánar

Skoða öll blogg