Nýtt sjónarhorn á stafrænar lausnir

Náðu árangri með nýrri tækni

Við hjálpum þér að ná árangri með því að hanna og forrita framúrskarandi veflausnir, markaðssetja þær og nýta gögn í ákvarðanatöku, búa til virði, fara vel með fjármuni og allt þar á milli.

Annáll Hugsmiðjunnar

Það besta frá árinu 2020!

Lítum yfir árið 2020

Skoða verkefni

Íslandsbanki

Stafrænir ferlar sem breyta lífi fólks

Íslandsbanki er með sterka framtíðarsýn í þróun stafrænna lausna fyrir sína viðskiptavini og höfum við verið þeirra helsti samstarfsaðili í þróun og hönnun. 

Skoða verkefni

Stafræn ásýnd Reykjavíkur

Hönnunarkerfi / Design System

Skoða verkefni

Skoða öll verkefni


Við erum stolt af samvinnunni

og framúrskarandi veflausnum viðskiptavina okkar.

Veldisvöxtur í verslun á netinu fyrirséður

Nánar

Vöxturinn er rétt að byrja. Breytingin hefur verið hröð og í kortunum er veldisvöxtur í netviðskiptum. Besti tíminn til að stíga inní framtíðina var fyrir nokkrum árum. Næst besti tíminn er núna.


07.01.2021 : Stafrænt Ísland

Hugsmiðjan sér um þróun á nýrri lausn fyrir reglugerðasafn sem verður hluti af heildarlausn Stafræns Íslands.  

Nánar

14.11.2020 : Agnar Tr. Le'Macks tekur sæti í stjórn Hugsmiðjunnar

Á nýafstöðnum aðalfundi Hugsmiðjunnar ehf. tók Agnar Tr. Le'Macks sæti í stjórn félagsins. Þá voru Ragnheiður Agnarsdóttir og Margeir Steinar Ingólfsson endurkjörin.

Nánar

Skoða öll blogg