Róbert Wessman

2021

  • Hönnun
  • Vefun
  • Forritun

robertwessman.com


Kraftmikill og framúr­stefnulegur vefur

Róbert Wessman leiðir fjárfestahóp Aztiq og höfum við samhliða Aztiq vefnum unnið að sérstökum vef sem nær utan um líf og starf Róberts hérlendis og erlendis.


Annáll Hugsmiðjunnar 2022

Það besta frá árinu 2022!

KEFplus

Sérlyfjaskrá

Gagnvirk upplýsingaveita fyrir markaðsett lyf á Íslandi

Sérlyfjaskrá er gagnvirk upplýsingaveita Lyfjastofnunar fyrir fagaðila og almenning um öll lyf sem markaðssett eru á Íslandi. Ný útgáfa Sérlyfjaskrár, endurhönnuð frá grunni af Hugsmiðjunni, var tekin í notkun í desember 2022. Sérlyfjaskrá er mikið notuð og eftir opnun á nýju lausninni eru að mælast að jafnaði rétt tæplega 6.000 síðuflettingar á dag framkvæmdar af um 900 notendum. Það er því mikilvægt að hún sé áreiðanleg og lipur í notkun.