Hugsmiðjan leitar að frábærum
vefhönnuði!

Hæfniskröfur 

 • Metnaður og ástríða fyrir stafrænni hönnun
 • Hæfileikinn til að skilgreina og móta stefnu í stafrænni ásýnd fyrirtækja og stofnana
 • Hönnun og uppbygging vörumerkja (e. branding) 
 • Hæfileikinn til að hanna notendamiðaðar og fallegar stafrænar lausnir 
 • Góður skilningur á notendaupplifun og flæði
 • Góð þekking á hönnunartólum (Sketch, Figma, Photoshop) 
 • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi


Við bjóðum

 • Krefjandi og skapandi verkefni
 • Samvinnu með spennandi viðskiptavinum
 • Vinalegt og hvetjandi starfsumhverfi
 • Fjölskylduvæna starfsmannastefnu
 • Hollan hádegismat
 • Sex tíma vinnudag
 • Sundlaug í næsta húsi

Hafðu samband

Heyrðu í okkur ef þú telur þig vera réttu manneskjuna í starfið:
starf@hugsmidjan.is

Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2019