Verndum íslenska tungu í stafrænni tækni
Mikið verður gaman þegar við verðum farin að getað talað íslensku við snjalltækin okkar. Almannarómur er að vinna í þessum málum og fengum við það verkefni að miðla þeirra starfsemi á nýjum vef.
Mikið verður gaman þegar við verðum farin að getað talað íslensku við snjalltækin okkar. Almannarómur er að vinna í þessum málum og fengum við það verkefni að miðla þeirra starfsemi á nýjum vef.
Við erum spennt fyrir því sem koma skal. Hvers vegna? Því við erum einu skrefi nær þeim áfanga að skapa betri framtíð. En hvað brúar bilið milli dagsins í dag og morgundagsins? Hvað ber morgundagurinn í skauti sér? Og hvernig tengjumst við þeim spennandi tímum sem eru fram undan?