Innblástur í átt að grænum og umhverfisvænum lífsstíl

  • Heiti verkefnis Himneskt

Mæðgurnar Solla Eiríks og Hildur eru landsmönnum löngu kunnar fyrir tilraunagleði í eldhúsinu. Ástríða þeirra fyrir matargerð, lífrænni matjurtarækt og listum hefur fundið sér farveg á þessum fallega vef.


Himneskt Himneskt Himneskt
Matarlist

Matarlist

Fallegar myndir, góðar uppskriftir og frásagnalist fléttast saman í textum og myndböndum á vefnum.


Hafsjór af spennandi uppskriftum og lífrænu vöruúrvali Himneskt

Girnilegar uppskriftir tengjast beint við vöruúrval Himneskt. Notendum býðst að merkja við þær vörur sem þarf að versla inn og sérsníða þannig innkaupalista að sínum þörfum.

Skjáskot af vef Himneskt Skjáskot af vef Himneskt

Einkakennsla

Solla miðlar af fróðleiki sínum með myndbandakennslu. Á vefnum er notendum boðið inn í eldhús og fá þar einkakennslu frá meistarakokknum sjálfum



Mæðgurnar

Mæðgurnar

Sameiginlegt áhugamál. Sameiningartákn fyrir hugsjónastarf. Merki mæðgnanna fær að njóta sín á matarblogginu.

Valmynd

Verði ykkur að góðu!

Það er von okkar og mæðgnanna að vefurinn verði gestum innblástur til lífrænnar matargerðar.

Góðar lausnir byggja á traustu samstarfi.

Viðskiptavinur

Himneskt

Verkþættir Hugsmiðjunnar

Hugmyndavinna

Hönnun

Vefforritun

Markaðsráðgjöf

Nýr vefur á 75 ára afmælishátíð

Samband íslenskra sveitarfélaga

Truenorth

#1 Production service company in Northern Europe

Endurmörkun Samfylkingarinnar

Nýtt merki og vefur

Hugsmiðjan fékk það skemmtlega verkefni að fara með Samfylkingunni í gegnum allsherjar endurmörkun á 20 ára afmæli flokksins. Útkoman er stílhrein og nútímaleg ásýnd sem nýtur sín vel á nýjum vef ásamt nýju merki.

Lesa meira

Hjólum í þetta saman

Viltu gera góða hluti á netinu? Ertu með metnað, áhuga og framkvæmdagleði til að ná þínum markmiðum?

Við erum að hlusta

Viltu gera góða hluti á netinu? Ertu með metnað, áhuga og framkvæmdagleði til að ná þínum markmiðum?