Ísey Skyr Bar

2021

  • Hönnun
  • Vefun
  • Forritun

www.iseyskyrbar.is


Vefir fyrir íslenskan og erlendan markað

Hugsmiðjan hannaði og forritaði nýjan og girnilegan vef fyrir Ísey Skyr Bar. Fyrirtækið er nú í miklum vexti nú þegar hafa staðir opnað víðs vegar um landið og í Finnlandi. Stefnan er að kynna Ísey Skyr Bar fyrir heiminum með sérleyfum og mun vefurinn því opna á fleiri tungumálum innan skamms.


Það besta frá árinu 2021!

Annáll Hugsmiðjunnar

Landsbjörg

Hjálpum Landsbjörg að bjarga mannslífum

Við þekkjum öll slysavarnafélagið Landsbjörg og þeirra gríðarlega mikilvæga starf, það var í höndum okkar hjá Hugsmiðjunni að koma því verðmæta starfi til skila á nýjum vef Landsbjargar. Nýi vefurinn notast við einfalt leiðarkerfi, er skýr og einfaldur í notkun, en nær á sama tíma að koma til skila spennandi efni í máli og með grípandi ljósmyndum sem auðga notendaupplifun til muna.

Slysavarnafélagið Landsbjörg hafði nýlega farið í gegnum endurmörkun hjá hönnunarstofunni Arnar&Arnar og fengum við því í hendurnar ferska og nútímalega ásýnd, sem varð okkar að yfirfæra yfir í stafrænt form. Vefurinn er nútímalegur, kraftmikill og spennandi.

Bioeffect

Vefverslun fyrir alþjóðlegan markað