Google Ads - Kostuð leit og vefauglýsingar

Markvisst og mælanlegt markaðsstarf

Lærðu að nota Google Ads í þínu markaðsstarfi og nýttu peningana í markvissar og mælanlegar aðgerðir.

Kostuð leit

Sérsniðnar og innihaldsríkar leitarniðurstöður á Google gagnvart notendum sem leita að vörunni þinni og þú borgar eingöngu fyrir smellinn.

Google Display netið

Aðgangur að stærsta auglýsinganeti heims. Birtu vefborða og myndbönd á vefsíðum og öppum gagnvart völdum hóp og fylgstu með árangrinum nánast í rauntíma.

Uppsetning, mælingar og bestun

Á námskeiðinu verður kennd uppsetning, rekstur og árangursmælingar á herferðum fyrir kostaða leit og á Google Display netinu.

Ávinningur þátttakenda

  • Skilningur á landslagi netmarkaðssetningar.

  • Skilningur á kostaðri leit og vefauglýsingum.

  • Þekking á þeim verkfærum sem eru í boði á Google Ads.

  • Kunnátta til að setja upp og reka herferðir í kostaðri leit og Google Display netinu.

  • Kunnátta til að meta árangur herferða.

Google Ads

Google Ads er eitt stærsta auglýsingakerfi í heimi en með því getur þú búið til vefauglýsingar sem ná til fólks á nákvæmlega þeim tíma og það sýnir áhuga á vöru þinni eða þjónustu.

Tveggja daga námskeið,
þrjár klst. í senn

Verð:
49.900,- kr.* Ath. að mörg stéttarfélög veita styrk fyrir 75% af námskeiðsgjaldi.

Dagsetningar:

  • Ekkert námskeið á dagskrá

Staður:
Hugsmiðjan, Snorrabraut 56

Umsagnir þátttakenda

Kennarinn var vel undirbúinn og mjög vel að sér varðandi viðfangsefnið. Svaraði öllum spurningum skilmerkilega, útskýrði vel og kom með góð dæmi þegar hann var að setja hlutina í samhengi.

Margeir þekkir stafræna miðla út og inn og veit hvernig þeir spila best saman. Takk fyrir mig.

Glærurnar skipulagðar og kennarinn góður í „hands on“ leiðbeiningum.


Önnur námskeið

Hagnýting gagna

SEO

Skrifað fyrir fólk og leitarvélar

Lærðu að nýta Google Analytics